エピソード

  • 13 þáttur - Þriðja augað
    2025/07/13

    Hvað er þetta þriðja auga? Við förum yfir þetta allt í þessum þætti um þetta dularfulla þriðja auga sem við erum ÖLL með, sumir eru með það lokað, aðrir ekki, afhverju ætli það sé?

    続きを読む 一部表示
    26 分
  • 12 þáttur - Fólkið á bak við Draugasögur - Stebbi og Katrín
    2025/07/06

    Í þessum þætti fáum við til okkar konungsfólk draugasagna á Íslandi, paranormal rannsakendur og hlaðvarpstjórnendur. Við fáum að kynnast ofurhjónunum Stebba og Katrínu og skyggnumst inn í líf paranormal rannsakenda. Þau hafa ferðast bæði hérlendis sem og erlendis á reymdustu staðina og náð alveg ótrúlegum sönnunargögnum!

    Þið getið hlustað á Draugasögur podcast hér:

    https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm

    Sannar Íslenskar draugasögur hér:

    https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib

    Mystík podcast hér:

    https://open.spotify.com/show/1jFzi5Yu1gn9inIkhqwuAP

    続きを読む 一部表示
    1 時間 10 分
  • 11 þáttur - Píramídarnir í Egyptalandi - samsæriskenningar
    2025/06/29

    Við förum djúpt í samsæriskenningar í þessum þætti og köfum í söguna. Hverjir byggðu píramídana? Gætu það mögulega hafa verið Anunaki geimverurnar?

    Við kíkjum einnig á nýjustu rannsóknir og nýjustu fréttir frá píramídunum í Egyptalandi.

    続きを読む 一部表示
    50 分
  • 10 þáttur - hvað er manifest?
    2025/06/23

    Við köfum dýpra inn í hugtakið manifest,

    Hvað er að manifesta og hvernig gerum við það?

    続きを読む 一部表示
    31 分
  • 9 þáttur - Guffa spámiðill
    2025/06/16

    Í dag höfum við fengið til okkar alveg einstakan gest – hún Guffa spámiðill eða Guðfinna Inga Sverrisdóttir.

    Hún hefur verið skyggn frá barnæsku og skynjað heimin í gegnum lit og orku.

    Guffa er rosalega kröftugur spámiðill, hún er lærður Aura Soma ráðgjafi sem hún notar með í spánni sinni til að lesa einstaklinga betur.

    Einnig er hún mikil listakona og hefur einnig gefið út bókina Ástin og svörin- þar sem má finna 200 staðhæfingar um ástina og lífið.

    Guffa er yndisleg, hláturmild og alger lita gleði sprengja!

    Ef þú vilt ná sambandi við Guffu eða fylgja henni á facebook:

    email: gudfinnai@outlook.com

    Stjörnuspá Guffu á Facebook

    https://www.facebook.com/profile.php?id=100064672399471

    Líf í lit - stjörnuspá guffu - Facebook grúppa

    https://www.facebook.com/groups/102489459059

    続きを読む 一部表示
    1 時間 19 分
  • 8 þáttur - Víddir
    2025/06/09

    Í þessum þætti förum við í víddarflakk og ræðum um víddir í andlega hieminum. Við ræðum um allskonar yfirnáttúrulega hluti sem tengjast víddum, víddarflakk ofl.

    続きを読む 一部表示
    44 分
  • 7 þáttur - Kristallar
    2025/06/02

    Í þessum þætti ræðum við um mátt kristalla og til hvers þeir hafa verið notaðir í gegnum tíðina. Við snertum auðvitað á yfirnáttúrulegum hlutum og segjum frá eigin reynslu og fræðumst saman.

    続きを読む 一部表示
    50 分
  • 6 þáttur - Gunnar Dan Wium - geimverur og Galactic federation
    2025/05/26

    Við fengum snillinginn hann Gunnar Dan Wium í viðtal sem er annar þáttastjórnandi ásamt bróður sínum sem eru með hlaðvarpið Þvottahúsið. Hann ræðir við okkur um geimverur, vísindi, flygildi eða UFO sýnir, samsæri, Galactic Federation og margt fleira.

    Þið getið kíkt á hlaðvarpið Þvottahúsið hér:

    https://open.spotify.com/show/4EPnNVx9GyQhllMJJe8U5R

    続きを読む 一部表示
    1 時間 12 分