エピソード

  • Jane Austen 250 ára
    2025/12/13
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas breska rithöfundinn Jane Austen, hvað var svona merkilegt við hana og hvers vegna bækurnar hennar hafa aldrei verið vinsælli en nú, 250 árum eftir að hún fæddist.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    16 分
  • Samfélagsmiðlabann í Ástralíu
    2025/12/06
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við yfirvofandi samfélagsmiðlabann fyrir börn yngri en 16 ára í Ástralíu. Þau Þóra Jónsdóttir og Haukur Brynjarsson frá NETVÍS eru gestir þáttarins.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分
  • Saga Kóreu og K-pop
    2025/11/29
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða ferðumst við til Austur-Asíu og kynnum okkur sögu Norður- og Suður-Kóreu. Karitas skoðar svo Kóreupop með dyggri aðstoð K-pop aðdáandans Rögnu Fríðu Sævarsdóttur.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分
  • Norðurljós í Mexíkó
    2025/11/22
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðum við norðurljós. Hvað eru þau eiginlega og hvað voru þau að gera í Mexíkó um daginn? Stjörnu-Sævar er gestur þáttarins og svarar spurningum Karitasar.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分
  • Hneyksli í BBC og allt um falsfréttir
    2025/11/15
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um atburðina sem urðu til þess að fréttastjóri og útvarpsstjóri breska ríkisútvarpsins sögðu af sér í byrjun mánaðar. Hneykslið hefur komið af stað mikill umræðu um falsfréttir, sem fjölmiðlafræðingurinn Skúli Bragi Geirdal veit allt um.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分
  • Airbnb-bann í Barselóna og áhrif massatúrisma
    2025/11/08
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða ferðumst til Feneyja og Barselóna. Þar hafa heimamenn harðlega mótmælt ágangi ferðamanna og stjórnvöld reyna að finna lausnir. Hvað er Airbnb-bann og hvaða áhrif hefur massatúrisma? Fréttamaðurinn Ólöf Ragnarsdóttir er gestur þáttarins.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分
  • Ránið á Louvre
    2025/11/01
    Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um ránið á Louvre, þar sem fjórum þjófum tókst að hafa á brott ómetanlegum krúnudjásnum. Vera Illugadóttir er gestur þáttarins og rifjar upp fyrri rán á þessu frægasta safni Frakklands.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    16 分
  • Hrekkjavaka og saga graskersins
    2025/10/25
    Í þessum þætti Kakkaheimskviða fjallar Karitas um hrekkjavökuna sem er á næsta leiti. Þjóðfræðungirnn Dagrún Ósk Jónsdóttir segir okkur frá uppruna graskersins og hrekkjavökunnar á Íslandi.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    続きを読む 一部表示
    15 分