Á Hælinu með Don Everything: Róbert Lagerman, alþjóðlegur skákdómari og FIDE-meistari
カートのアイテムが多すぎます
カートに追加できませんでした。
ウィッシュリストに追加できませんでした。
ほしい物リストの削除に失敗しました。
ポッドキャストのフォローに失敗しました
ポッドキャストのフォロー解除に失敗しました
-
ナレーター:
-
著者:
このコンテンツについて
Róbert Lagerman, alþjóðlegur skákdómari og FIDE-meistari er gestur Kristjáns Arnar. Róbert gengur undir ýmsum nöfnum í skákheiminum eins og Mr. Big Time og Don Everything en hann hefur setið fjölda námskeiða og aflað sér ýmissa réttinda og nafnbóta hjá Alþjóða skáksambandinu FIDE. Því fer það vel að hann kalli sig stundum "Don Everything". Þeir Kristján og Róbert hafa verið góðir félagar í gegnum árin og stofnuðu, ásamt Hrafni Jökulssyni og rúmlega þrjátíu öðrum áhugamönnum um skák, Skákfélag Grandrokks þann 12. september árið 1998. Í þættinum ræa þeir Heilsuhælið í Hveragerði, þeir spila klippu með Hrafni Jökulssyni þar sem hann talar um Grænland, þeir ræða hugmyndir um meiri samvinnu skákfélaga á Íslandi, einelti, vináttu, mótahald, framtíðarplön Skákfélags Íslands og margt fleira.